Hvert fiðrildi er einstakt

Fiðrildi byrja ævina sem lirfur. Lirfan býr til púpu utan um sig og á endanum skríður fiðrildið fullmótað út úr púpunni. Fram að því er engin leið að vita nákvæmlega hvernig fiðrildið mun líta út - það eru engin tvö eins.

Merki félagsins er hugarfóstur Guðrúnar le Sage de Fontenay. Hún hannaði bláa fiðrildið sem var merki Blás apríls og ljáði því nýja og fjölbreytta liti þegar félagið skipti um nafn.

Einstakur apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu