Bækur og kvikmyndir um einhverfu
Bækur
Fræðibækur
Litróf einhverfunnar – Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundssen
Bókin um einhverfu – spurt og svarað – Jhoanna S. Robledo
Uniquely Human – Barry M. Prizant
Önnur skynjun – ólík veröld – Jarþrúður Þórhallsdóttir
Félagshæfnisögur – Bryndís Sumarliðadóttir
Baráttan fyrir börnin – reynslusaga móður – Karen Kristín Ralston
Aspergerheilkenni – Kari Steindal
Síðasta innsiglið úr heimi einhverfra – Þorsteinn Antonsson
Keys to parenting the child with autism – Marlene Targ Brill
10 Things Every Child with Autism Wishes You Knew – Ellen Notbohm
Reynslusögur
Frík, nördar og aspergersheilkenni – Luke Jackson
Hér leynist drengur – sem braust út úr skel sinni – Judy Barron
Dyr opnast – frá einangrun til doktorsnafnbótar – Temple Grandin
Sá einhverfi og við hin – Jóna Ágústa Gísladóttir
The Reason I Jump – Naoki Higashida
Kæri Gabríel – bréf – Halfdan W. Freihow
Autism Breakthrough – Raun K. Kaufman
Minn einhverfi stórhugur – Brynjar Karl Birgisson
Skáldsögur
My Brother Sammy – Becky Edwards
Furðulegt háttalag hunds um nótt – Mark Haddon (einnig til á ensku)
Reglur hússins – Jodi Picoult
The Rosie Project – Graeme Simsion
Kvikmyndir
Að sjá hið ósýnilega
Íslensk heimildarmynd sem fjallar um konur á einhverfurófi, líf þeirra og reynslu. Stúlkur fá oft greiningu seint og það hefur neikvæð áhrif á heilsu, líðan og lífsgæði. Myndin varpar ljósi á lífi og reynslu sem hefur að mörgu leyti verið öðrum dulin. Framleiðendur: Eyjafilm, Kraumar framleiðsla og Einhverfusamtökin.
How the Titanic became my lifeboat
Brynjar Karl byggði rúmlega 6 metra langt líkan af skipinu Titanic úr meira en 56.000 Lego kubbum. Í myndinni segir hann frá því hvaða áhrif þetta risavaxna verkefni hafði á hans eigin þroska og persónugerð.